Verslunin Sigurbjörg leggur aðal áherslu á garn og annað það sem flokkast sem tómstundagaman. Við byrjum frekar smátt en bætum svo við okkur fleiri tegundum af garni og allkonar öðru dóti sem gerir daginn skemmtilegan :)