Description

Novel prjónarnir eru að hluta til ferkantaðir og með hrjúfu yfirborði sem gerir það að verkum að lykkjurnar sitja vel á  prjóninum. Fremsti hlutinn er rúnaður svo auðvelt er að stinga honum undir margar lykkjur í einu þar sem þess er þörf.

Prjónarnir henta sérstaklega vel þeim sem hafa gigt eða önnur vandamál í höndunum.