Description

Pokar saumaðar af fullorðinni frænku, eru í mörgum stærðum. Ýmis með handföngum eða bandi til að draga saman opið.

Allir unnir úr gömlum textíl og eru sumir þykkir og aðrir þunnir.