Description

DROPS Karisma er 4-þráða sportgarn sem hefur fallega áferð og er meðhöndlað til þess að þola þvott í þvottavél og hentar því vel til daglegra notkunar.

Mjúkt garn með mjög þægilega viðkomu við húðina, DROPS Karisma er eitt mest vinsælasta og sígilda ullargarnið okkar. Það hefur verið á skandinavíska markaðnum síðan um 1980 og hefur stórt úrval mynstra.