Description

Lítil og krúttleg budda sem lokast með rennilás, hentug undir prjónamerki og annað smádót nú eða bara klink.

Kemur í nokkrum litum

12X12 cm.