Description

Kollage square heklunálarnar eru sérhannaðir fyrir hendur með “vandamál”. Fólk með “carpal tunnel”, gigt eða önnur handavandamál eiga auðveldara með að hekla með þessum nálum.