Description
Kollage square prjónarnir eru sérhannaðir fyrir hendur með “vandamál”. Fólk með “carpal tunnel”, gigt eða önnur handavandamál eiga auðveldara með að prjóna með þessum prjónum. Þeir er ferkantaðir. Hringprjónar koma bæði með venjulegri snúru og minnislausri.