Description

Boxið er út vegan leðri, perlulitt.

Það er 17 x 12 x 5,5 cm.

Pláss fyrir hálsmenið, armbandið og öll prjónamerkin, heklunálar og margt fleira.

Er lokað með smellu svo það er auðvelt að opna með annarri hendi.

Ath. boxið kemur tómt.