Description

Fjölnota hálsmen sem er prjónamál fyrir stærðir 2 til 10 mm.

Kemur með einu prjónamerki (8 mm.) með 10 mm. hvítri ferskvatnsperlu.

95 cm. langt. Hægt að bæta við með því að kaupa armbandið.

Mælum með að kaupa einn prjóna hring með til að auðvelda samsetningu á hálsmeni eða ef perlunnar er ekki óskað.

My Pearl er sérsoðið og festist ekki í garninu.

Er úr læknastáli sem er öruggara út frá ofnæmi.

Harðhúðað með 18 kt. gulli sem e 8 sinnum sterkara en venjuleg húðun.

Kemur annars vegar í læknastáli (silfurlitt) og gullhúðað.