Description

Mælieiningin er 5 cm. og hægt að krækja því í næsta hálsmen eða hvað sem er.

My Pearl er sérsoðið og festist ekki í garninu.

Er úr læknastáli sem er öruggara út frá ofnæmi.

Harðhúðað með 18 kt. gulli sem e 8 sinnum sterkara en venjuleg húðun.

Kemur annars vegar í læknastáli (silfurlitt) og gullhúðað.