Description

My pearl prjónamerkin eru líka eyrnalokkar.

10mm. hringur með 8mm ferskvatnsperlu

Kemur með perlu í 4 litum, hvítum, bleikum, fjólubláum og svörtum.

Svarti er örlítið útí dökk fjólublátt.

My Pearl er sérsoðið og festist ekki í garninu.

Er úr læknastáli sem er öruggara út frá ofnæmi.

Harðhúðað með 18 kt. gulli sem e 8 sinnum sterkara en venjuleg húðun.

Kemur annars vegar í læknastáli (silfurlitt) og gullhúðað.