Description

Á þessu námskeiði kennum við að prjóna hæl.

Miðað er við að prjóna úr Drops Karisma.

Dagsetning 26. okt 19 til 22.

Ætlast er til að fólk sé búið að prjóna stroffið þegar það mætir á námskeiðið

Ath. að gefinn er afsláttur af flestum vörum til þátttakenda meðan á námskeiðinu stendur.