Description

Á þessu námskeiði ætlum við að prjóna jólasveinahúfu, ókeypis uppskrift frá Drops. (Double trouble)

Garn og prjónar til sölu á staðnum en húfan er prjónuð úr Drops merino extra fine.

Dagsetning 9.nóvember klukkan 19 til 22.

Ath. að gefinn er afsláttur af flestum vörum til þátttakenda meðan á námskeiðinu stendur.