Description

Þessar nálar koma í 4 stærðum sem henta mismundi verkum.

XS, 36 er góð nál til að byrja á útlínum, mótun og við samskeyti. Þæfing gengur fljótt fyrir sig á fyrstu stigum verkefnisins. Þykk þríhyrningslaga.

S, 38 er góð alhliða nál einnig til að þétta og móta. Stjörnulaga.

M, 40 virkar nánast fyrir allt, einnig til að bæta við og laga smáatriði og til að klára. Snúin.

L, 42  þetta er besta nálin til að klára verk, hún skilur varla eftir sig far. Góð til að klára, í smáatriði og við frágang. Fín.