Description

35 uppskriftir af fjölbreyttum og fallegum tuskum. Tuskur eru nauðsynlegar öllu heimilishaldi og hvers vegna ekki að prjóna tusku í uppáhaldslitnum og lífga þannig uppá heimilið? Her er einnig komin frábært hugmynd að gjöf sem alltaf kemur að góðum notum.

Höfundur Guðrún S. Magnúsdóttir