Description
Hún er verkjastillandi og bólgueyðandi og því frábær á alla verki í vöðvum og liðum. Hún örvar blóðrásina og reynist líka vel við bjúg á fótum, sinadætti, fótapirringi og mígreni.
Við fótapirringi og sinadrætti er gott að bera hana á fæturnar á kvöldin eða þegar óþægindin eru að byrja.