Description
Fallegt og gróft blásið garn úr blöndu af baby alpakka, merino ull og gæða bómull – DROPS Wish er mjúkt, loftkennt og algjörlega kláða-frítt.
Kósí, létt og loftkennt – eins og DROPS Air – og með grófleika eins og DROPS Eskimo, DROPS Wish er fullkominn valmöguleiki fyrir nýtísku tátiljur, kósí peysur og grófa fylgihluti eins og húfur, sjöl og kraga.