Okkur langar að bjóða uppá garn fyrir allskonar verkefni. Þess vegna bjóðum við uppá ótrúlega fallegt handlitað garn frá Vatnsnesyarn. Sem er handlitað norður í landi en það vill svo vel til að þaðan eiga eigendurnir uppruna sinn…. að hluta. Litina sem til eru má sjá í vefversluninni okkar.